THE ESSENCE
kjarninn
DESIGNED IN ICELAND, MADE IN EUROPE

Inspired by nature and narratives we are passionate to tell stories and transfer our cool spirits into little metal products.

HANNAÐ Á ÍSLANDI, FRAMLEITT Í EVRÓPU

Innblásin af náttúru og arfleið segjum við sögur af ástríðu og yfirfærum andagiftina í litlu vörurnar okkar.
THE BACKGROUND
bakgrunnur
Studiobility is a studio focusing on creative design, working with rich artistic and national heritage. After the financial crises in 2008 the team at Studiobility sat down to think of something new to create. Something that would be affordable, light and easy to ship all over the world. A new product, different from everything else, that would be beautiful, tell our story and reflect on Icelandic nature. 


Studiobility er hönnunarstúdíó sem vinnur að skapandi verkefnum með listræna sýn og þjóðlega arfleið að leiðarljósi. Í kjölfar efnahagshrunsins 2008 ákvað hönnunarteymið að róa á ný mið og skapa eitthvað alveg nýtt. Hanna fallega vöru sem væri hagkvæmt að framleiða, auðvelt að eignast og einfalt að senda hvert á land sem er, eða heiminn þveran og endilangan. Varan skyldi verða ólík öllu öðru og endurspegla sagnahefð og náttúru Íslands.
THE CREATION
sköpunin
The new creation became the brand Bility: Small flat pack products, designed by various designers that draw their inspiration from Icelandic nature, experiences or cultural roots, each and every one telling its own story.

Nýja vörumerkið varð að Bility: Smávöru í flötum pakkningum hannaðri af ólíkum hönnuðum sem allir sækja sér innblástur í náttúru Íslands;, rætur eða reynsluheim, þar sem hver hefur sína sögu að segja.
THE PRODUCTS
framleiðslan
The products are designed in Iceland and made in Europe (UK and Iceland). We only work with companies that focus on recycling or/and are eco-labeled. The products are digitally etched from stainless steel and packaging contains no harmful inks; both are recyclable. 


Varan eru hönnuð á Íslandi og framleidd í Evrópu (Bretlandi og Íslandi). Bility vinnur aðeins með framleiðslufyrirtækjum sem huga að umhverfisþættinum og/eða eru umhverfisvottuð. Vörurnar eru tölvuskornar úr ryðfríu stáli og pakkningarnar innihalda vistvænt blek. Bæði varan og umbúðirnar eru endurvinnanlegar.
THE BUSINESS
samvinnan
Bility is a small family business, a branch of our studio Studiobility. We will continue to nurture our little branch by carefully choosing talented designers, who with their unique designs capture the eyes of our customers. 


Bility er lítið fjölskyldufyrirtæki, vaxandi grein út frá hönnunarfyrirtæki okkar Studiobility. Við munum halda áfram að hlúa að Bility og sjá það dafna með náinni samvinnu við fleiri hæfileikaríka hönnuði, sem fanga athygli viðskiptavina okkar með einstakri hönnun sinni.